Eitt af því sem margir gera um hverja aðventu er að lesa bók Gunnars Gunnarssonar Aðventa.
Það er góð hefð ...
Brunnhólskirkja
Árið 1899 var kirkja byggð að Slindruhloti, þ.e.a.s. staðnum þar sem kirkjan stendur nú. Kirkjan var timburkirkja með járnþaki og ...
Þriðji í aðventu
Við kveikjum þremur kertum á,
því konungs beðið er,
þótt Jesús sjálfur jötu og strá
á jólum kysi sér.
Við kveikjum þriðja ...
Í dag er fyrsti í aðventu en aðventa kemur frá latneska orðinu Adventus sem þýðir „koman“ eða „sá sem kemur“ ...
Bjarnaneskirkja
Árið 1957 var hafin bygging á nýrri kirkju í Bjarnanesi eftir að Bjarnaneskirkja við Laxá var rifin. Kirkjan sem Hannes ...
Laufabrauð
Í hugum margra er laufabrauðið eitt af séreinkennum íslensks jólahalds. Elsta heimild sem til er um laufabrauð á Íslandi er ...
Hvert er ykkar uppáhalds jólalag. Þau eru mörg falleg en það er fátt sem topp boðskapinn í lagi Magnúsar Eiríkssonar ...
Guðs kristni í heimi
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.
Guðs kristni í heimi er einn ...
Kálfafellsstaðarkirkja í Suðursveit
Árið 1926 var ákveðið að reisa nýja kirkju að Kálfafellsstað. Ákveðið var að finna nýjan stað fyrir kirkjuna ...
Hafnarkirkja
Það var í júlí 1962 sem byrjað var á byggingu Hafnarkirkju. Bygging kirkjunnar stóð til 1966 og var hún vígð ...
Annar í aðventu er í dag og þá kveikjum við á öðru kertinu í aðventukransinum.
Annað kertið nefnist Betlehemskertið. Þar er ...
Hofskirkja í Öræfum
Ekki er vitað með fullri vissu hvenær fyrsta kirkjan reis á Hofi en talið er að það hafi ...
Kærleikurinn.
Hér er gamalt brot úr jóladagatali Þjóðkirkjunnar, eitthvað sem á alltaf við. Ævar Kjartansson segir frá.
Hvað á að gefa í jólagjöf? Eiga ekki allir allt.
Hvernig væri að gefa Gjöf sem gefur?
Kíkið á http://gjofsemgefur.is/
Stafafellskirkja í Lóni
Ekki löngu eftir kristnitökuna árið 1000 mun kirkja hafa verið sett á Stafafelli.
Sú kirkja sem stendur var ...
Örsaga
Þessi saga gerðist fyrir mörgum árum.
...Hvernig æltar þú að mæta jólunum?
- Brot úr hugleiðingu sr. Hildar E. Bolladóttur
Nú er aðventan gengin í garð. Hún er ...
Hoffellskirkja
Mjög líklega hefur staðið hof á þeim stað sem kirkjan er nú eða í nágrenni við hana ef aðeins er ...
Gleðileg jól!
Það er fátt hátíðlegra en hlusta á Heims um ból, sálminn sem er sunginn í nær öllum messum á ...
Gott að huga að þeim sem á undan okkur eru gengin á þessum tíma.
Fjórði í aðventu
Englakertið er fjórða, sem vísar til englanna sem sungu fyrir hirðana líkt og segir í Lúkasarguðspjalli 2.9-14.
Stundum eru ...
Jólakort er siður sem lengur hefur verið við líði hér á landi. Það er bæði fallegt og gaman að fá ...