MyAdvent
Brand

Aðventudagatal Bjarnanesprestakalls

by Bjarnanesprestakall

Í dag er fyrsti í aðventu en aðventa kemur frá latneska orðinu Adventus sem þýðir „koman“ eða „sá sem kemur“ ...

1
Á morgun kemur fyrsti jólasveinninn til byggða. Eru þið svona spennt :)
11

Hvert er ykkar uppáhalds jólalag. Þau eru mörg falleg en það er fátt sem topp boðskapinn í lagi Magnúsar Eiríkssonar ...

12

Guðs kristni í heimi

Ó, dýrð í hæstu hæðum.

Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.


Guðs kristni í heimi er einn ...

23

Kærleikurinn.

Hér er gamalt brot úr jóladagatali Þjóðkirkjunnar, eitthvað sem á alltaf við. Ævar Kjartansson segir frá.

2

Stafafellskirkja í Lóni

Ekki löngu eftir kristnitökuna árið 1000 mun kirkja hafa verið sett á Stafafelli.

Sú kirkja sem stendur var ...

14
Andri Freyr útvarpsmaður veit svo sannarlega útá hvað jólin ganga.
20

Gleðileg jól!

Það er fátt hátíðlegra en hlusta á Heims um ból, sálminn sem er sunginn í nær öllum messum á ...

24
Calendar has ended
This calendar has ended. It started on the 1/1/2020 and lasted for 24 days.